news

Réttarferð

11. 09. 2018

Í dag fóru tveir elstu árgangarnir í Grímsstaðarétt. Farið var með rútu og gaman var að sjá hvað margir foreldrar sáu sér fært að koma með okkur. Allir skemmtu sér vel og nauðsynlegt er að fá smá upplifun á sveitalífinu.

...

Meira

news

Dagur læsis

10. 09. 2018

Í morgun kom Sævar Ingi Jónsson héraðsbókavörður en hann afhenti öllum börnum bókasafnskort sem ekki eiga. Er þetta liður hjá okkur í Klettaborg í tilefni af degi læsis sem var þann 8. september s.l. Sameinuðu þjóðirnar UNESCO gerðu þennan dag að alþjóðadegi læsis á...

Meira

news

Réttarferð

05. 09. 2018

Næsta þriðjudag, 11. september fara börn fædd 2013 og 2014 ásamt kennurum og foreldum í réttarferð í Grímsstaðarétt. Lagt verður af stað með rútu frá leikskólanum kl. 9.30 og komið til baka kl. 11.00-11.30 (fer eftir veðri), foreldrar eru hvattir til að koma með í ferðin...

Meira

news

Saman getum við meira

30. 08. 2018

Starfsfólk leikskólans Klettaborgar styður #egabaraeittlif. Með framtakinu er verið að styðja við málefni Einars Darra en hann lést síðast liðið vor aðeins 18 ára á heimili sínu vegna ofneyslu lyfseðilsskyldra lyfja en fjölskylda hans hefur stofnað minningarsjóð til að ve...

Meira

news

Fundur í foreldraráði

24. 05. 2018

Steinunn leikskólastjóri fundaði með foreldraráði þann 18. maí s.l. Fundargerð má nálgast hér: fundur hjá foreldraráði 18.5.2018.docx

...

Meira

news

Útskrift barna fædd 2012

18. 05. 2018

Í gær útskrifuðum við formlega 16 leiðtoga úr leikskólanum. Athöfnin fór fram í Hjálmakletti þar sem börnin sýndu foreldrum sínum og öðrum gestum brot úr ávaxtakörfunni, sungu nokkur lög og enduðu á dansatriði. Magga deildarstjóri afhenti þeim leiðtogabókina og útsk...

Meira

© 2016 - 2019 Karellen