Dagur leikskólans í Klettaborg

05. 02. 2019

  • DAGUR LEIKSKÓLANS er á morgun, miðvikudaginn 6. febrúar, hann er haldinn hátíðlegur um land allt til að vekja athygli á mikilvægu hlutverki leikskóla og starfi leikskólakennara undir slagorðinu VIÐ BJÓÐUM GÓÐAN DAG ALLA DAGA.
  • - Börnin mega koma í betri fötum í tilefni dagsins.
  • - Foreldrum er boðið í morgunmat kl. 8-9, vonandi sjá flestir sér fært að stoppa hjá okkur stutta stund.
  • -Leiðtogasýning er í Hyrnutorgi þar sem myndir og fleira verður til sýnis frá 1. – 8. febrúar, við hvetjum alla til að fara og sjá flott verk leiðtoga framtíðarinnar.

© 2016 - 2019 Karellen