Réttarferð

11. 09. 2018

Í dag fóru tveir elstu árgangarnir í Grímsstaðarétt. Farið var með rútu og gaman var að sjá hvað margir foreldrar sáu sér fært að koma með okkur. Allir skemmtu sér vel og nauðsynlegt er að fá smá upplifun á sveitalífinu.

© 2016 - 2019 Karellen