Hér er skjal með skipulagi á heimsóknum elstu barna í grunnskólann og tímasetning á vorskólanum þetta árið.
samstarf vorönn 2021.pdf
...Elstu börnin okkar hér í Klettaborg sem eru fædd árið 2015 voru aldeilis glöð í dag að komast aftur í íþróttahúsið eftir smá Covid pásu.
En elsti hópur leikskólans hefur haft að...
SKEMMTILEGAR MYNDIR FRÁ DIMMA DEGINUM
Í gær þann 17. desember voru litlu jólin hjá okkur hér í Klettaborg.
Við áttum góðan dag saman, spariklædd og í jólaskapinu okkar.
Inn á deildum var jólasamvera eftir ávaxtastund og ...
í NÆSTU VIKU ER ELDVARNARVIKA HJÁ OKKUR
DAGSKRÁ:
eldvarnarvika 2020docx.pdf
Á þessum skrítnu tímum sem við upplifum núna er bara allt gott að frétta af okkur í Klettaborginni :)
Þrátt fyrir ýmsar aðgerðir og takmarkanir gengur lífið sinn vanagang hér hjá börnunum sem una sér áhyggjulaus v...