news

Óveður á morgun

13. 02. 2020

Á morgun, föstudaginn 14. febrúar, er gert ráð fyrir aftaka veðri og er appelsínugul viðvörun um land allt.

Foreldrar eru beðnir um að fylgjast vel með veðri, meta aðstæður og gæta fyllsta öryggis, það getur orðið erfitt fyrir starfsmenn að komast til vinnu en við vonum það besta.

© 2016 - 2020 Karellen