Karellen
news

Grýla og jólasveinarnir

24. 11. 2022

Í morgun kom Þórdís Arnljótsdóttir með Leikhús í tösku og sýndi okkur leiksýninguna Grýla og Jólasveinarnir. Krakkarnir stóðu sig mjög vel og voru ekkert hrædd, enda fengu þau að fylgjast með þegar að hún klæddi sig í Grýlu og jólasveina gerfið. Allir skemmtu sér vel...

Meira

news

Klettaborg 44. ára

11. 10. 2022

Í dag héldum við upp á 44. ára afmæli klettaborgar.

Elsti árgangur skólans hittist á krakkafundi í síðustu viku og ákvað í sameiningu hvernig þau vildu halda upp á afmælið. Ákveðið var að hafa Diskóljós, blöðruball í sal, opið milli deilda og svo hafa köku í ...

Meira

news

Góðir gestir í Klettaborg

05. 07. 2022

Í morgun, þriðjudag, kom nýráðinn sveitarstjóri Stefán Broddi Guðjónsson og Eðvarð Ólafur formaður fræðslunefndar í heimsókn, skoðuðu leikskólann og ræddu málin.

Það voru Hekla Vigdís Helgadóttir og Ölver Björgvinsson 6 ára leiðtogar á Sjónarhóli sem sáu ...

Meira

news

Skóladagatal 2022-2023

29. 06. 2022

Breytt skóladagatal fyrir næsta skólaár hefur verið samþykkt:

leikskoladagatal-2022-2023 - eftir breyt.pdf

...

Meira

news

Febrúarfréttir

25. 03. 2022

Febrúar var fljótur að líða með allskonar veðri og veðurviðvörunum.

Snjórinn hefur glatt börnin og ýmislegt verið brasað í útiverunni og oft höfum við haft duglega hjálparleiðtoga til að aðstoða við að moka s...

Meira

news

Janúarfréttir

11. 02. 2022

Nú er komið nýtt ár sem við tökum á móti með gleði.

Það er alltaf nóg að gera hér í Klettaborg og hér er smá innlit inn í janúarmánuð.

Dimmi dagurinn var þann 14. janúar. Þá...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen