Karellen
news

Góðir gestir í Klettaborg

05. 07. 2022

Í morgun, þriðjudag, kom nýráðinn sveitarstjóri Stefán Broddi Guðjónsson og Eðvarð Ólafur formaður fræðslunefndar í heimsókn, skoðuðu leikskólann og ræddu málin.

Það voru Hekla Vigdís Helgadóttir og Ölver Björgvinsson 6 ára leiðtogar á Sjónarhóli sem sáu um að sýna og kynna húsnæði leikskólans ásamt Steinunni leikskólastjóra, á myndinni er einnig Dóróthea aðstoðarleikskólastjóri.

© 2016 - 2022 Karellen