Karellen

Í hóp á facebook er síða sem heitir "Babbl og spjall - málþroski barna 0-3 ára".

Markmið hópsins er að koma á framfæri þekkingu og upplýsingum um mikilvægi málþroska ungra barna. Á bakvið hópinn standa talmeinafræðingar. Foreldrar eru hvattir til að kynna sér þetta áhugaverða efni sem þar er að finna.


Önnur áhugaverð síða á facebook er "Færni til framtíðar". Þar er að finna hugmyndir um hvernig megi örva hreyfifærni barna úti í nánasta umhverfi. Höfundur síðunnar er Sabína Steinunn Halldórsdóttir M-ed í íþrótta og heilsufræðum.© 2016 - 2022 Karellen