Matseðill vikunnar

22. Apríl - 26. Apríl

Mánudagur - 22. Apríl
Morgunmatur   Annar í páskum - Lokað
Hádegismatur Annar í páskum - Lokað
Nónhressing Annar í páskum - Lokað
 
Þriðjudagur - 23. Apríl
Morgunmatur   Hafragrautur og lýsi - ávöxtur
Hádegismatur Gufusoðin ýsa með smjöri og kartöflum, ásamt soðnum rófum
Nónhressing Bakað brauð, smjörvi, lifrakæfa, gúrka og pera
 
Miðvikudagur - 24. Apríl
Morgunmatur   Hafragrautur og lýsi
Hádegismatur Súpa með brauði, álegg: smjörvi, skinka og paprika
Nónhressing Flatkökur og ristað brauð, smjörvi, ostur, kindakæfa og epli
 
Fimmtudagur - 25. Apríl
Morgunmatur   Sumardagurinn fyrsti - Lokað
Hádegismatur Sumardagurinn fyrsti - Lokað
Nónhressing Sumardagurinn fyrsti - Lokað
 
Föstudagur - 26. Apríl
Morgunmatur   Hafragrautur og lýsi
Hádegismatur Grænmetislasagne með foccacia hvítlauksbrauði
Nónhressing Flatkökur og ristað brauð, smjörvi, ostur, skinka og banani
 
© 2016 - 2019 Karellen