Matseðill vikunnar

1. Mars - 5. Mars

Mánudagur - 1. Mars
Morgunmatur   Skipulagsdagur-Lokað
Hádegismatur Skipulagsdagur-Lokað
Nónhressing Skipulagsdagur-Lokað
 
Þriðjudagur - 2. Mars
Morgunmatur   Hafragrautur og lýsi - ávöxtur
Hádegismatur Gufusoðin ýsa með smjöri og kartöflum ásamt soðnum rófum
Nónhressing Bakað brauð Smjörvi, ostur, kæfa, Banani
 
Miðvikudagur - 3. Mars
Morgunmatur   Hafragrautur og lýsi
Hádegismatur Grænmetissúpa og bakað brauð með smjörva, osti og kæfu
Nónhressing Hrökkbrauð og brauð Smjörvi, skinka, paprika Epli
 
Fimmtudagur - 4. Mars
Morgunmatur   Hafragrautur og lýsi - ávöxtur
Hádegismatur Plokkfiskur úr ýsu, rúgbrauð með smjöri ásamt gúrkustrimlum og tómatbátum
Nónhressing Bakað brauð Smjörvi, paprika, ostur Brokkólí
 
Föstudagur - 5. Mars
Morgunmatur   Hafragrautur og lýsi
Hádegismatur Kjúklingur með byggi, sósu og salati
Nónhressing Hrökkbrauð/ ristað brauð Smjörvi, ostur og gúrka Epli
 
© 2016 - 2021 Karellen