Við leikskólann er starfandi foreldrafélag sem hefur í samvinnu við leikskólann boðið börnunum upp á ýmsa tilbreytingu s.s. leiksýningar, danskennslu o.fl.

Foreldrar allra barna í leikskólanum eru í foreldrafélaginu og er gjald innheimt með gíróseðli tvisvar á ári.

© 2016 - 2020 Karellen