Karellen
news

Söngleikadeild Tónlistarskóla Borgarfjarðar

11. 05. 2023

Í tengslum við Barnamenningarhátíðina kom Söngleikadeild Tónlistarskóla Borgarfjarðar og sýndi okkur atriði úr leikritinu um Dýrin í Hálsaskógi. Börnin voru alveg heilluð af flottum atriðum. Takk fyrir okkur Tónlistarskóli Borgarfjarðar ?


© 2016 - 2024 Karellen