Karellen

Leikskólinn er staðsettur í fallegu umhverfi við Borgarvoginn og þjóðveg 1 í Borgarnesi. Stutt er í ósnortna náttúru, fallegar gönguleiðir og marga sögustaði.

Leikskólinn Klettaborg starfar samkvæmt lögum um leikskóla nr. 90/2008. Lögin kveða á um að leikskólinn sé fyrsta skólastigið í skólakerfinu og er fyrir börn undir skólaskyldualdri.

© 2016 - 2022 Karellen